top of page

Gagnagrunnar víðernakortsins til niðurhals

Öllum er frjálst að hala niður gagnagrunnum víðernakortsins og nota án endurgjalds.

Til að fá aðgang að niðurhalssíðu þarf að skrá nafn, netfang og heiti stofnunar eða fyrirtækis ef við á, svo og samþykkja skilmála.

Í niðurhalsskránni er að finna

  • Shapefile

  • GeoTIFF (lagskipt: remoteness, wildness, vsheds, wilderness)

  • Jpg mynd af víðernakortinu með vegakerfinu í hárri upplausn.​

  • Samtals 348 MB.

 

Um er að ræða útgáfu 1.1 af víðernakortinu og eru notendur hvattir til að senda ábendingar og tillögur um endurbætur og úrbætur. Allar leiðréttingar eru vel þegnar.

 

Haft verður samband við alla sem skrá sig þegar útgáfa 2.0 verður aðgengileg.

Image by Jonny Auh

Sækja skjöl

bottom of page